Orðakista ASÍ - OK er orðasafn ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum og er smáforrit sem þýðir orð tengd íslenskum vinnumarkaði. Forritið er aðgengilegt fyrir öll snjalltæki, bæði Android og…
ASÍ tekur ekki að svo stöddu afstöðu til þess hvort eða hvernig skattlagningu alþjóðlegrar íslenskrar skipaskrár verður háttað en leggst af miklum þunga gegn þeim áformum að svipta íslensk stéttafélög…
Pistill forseta ASÍ„BPO Innheimta ehf. er nýtt og framsækið innheimtufyrirtæki á sviði innheimtu á Íslandi,“ eða þannig kynnir fyrirtækið sig á heimasíðu sinni.Framsæknin varð ljós í vikunni þegar fyrirtækið keypti…
ASÍ gagnrýnir áform um „afkomubætandi aðgerðir“ í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.ASÍ gagnrýnir áform um „afkomubætandi aðgerðir“ í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áhersla stjórnvalda á að draga úr skuldum ríkissjóðs getur…
Við viljum minna á frí námskeið hjá Akademias skólanum. Um er að ræða stutt og hnitmiðuð fjarnámskeið sem í boði eru fyrir félagsmenn Öldunnar en námskeiðin eru að fullu niðurgreidd.Við…
Eigum lausar vikur í orlofshúsunum okkar á Illugastöðum og í Varmahlíð í sumar. Fyrstir koma, fyrstir fá. Eigum lausar vikur í orlofshúsunum okkar á Illugastöðum og í Varmahlíð í sumar.…
Miðstjórn ASÍ krefst þess að KSÍ taki afdráttarlausa og löngu tímabæra afstöðu með réttindum verkafólks, og gagnrýni með skýrum hætti yfirvöld í Katar og yfirstjórn FIFA.Fréttir af skelfilegum aðbúnaði farandverkafólks…
Fjarnámskeið NTV - í boði fræðslusjóðannaFjarnámskeið NTV sem haldin verða í samstarfi við starfsmenntasjóðina Landsmennt, Sveitamennt, Sjómennt og Ríkismennt hefjast í næstu viku. 3 fjarnámskeið NTV sem haldin verða í…
Skráning stendur yfirEnn bjóða fræðslusjóðir félagsins upp á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn Öldunnar. Nú er það vefnámskeiðið Áfram ég. Enn bjóða fræðslusjóðir félagsins upp á ókeypis námskeið fyrir félagsmenn Öldunnar.…
Föstudagspistill forseta ASÍÁ Evrópuvettvangi er stöðugt fjallað um hvernig styrkja megi stéttarfélög og samtal þeirra við atvinnurekendur annars vegar og stjórnvöld hins vegar. Á Evrópuvettvangi er stöðugt fjallað um hvernig…