Skip to main content

Húsnæðismál í aðdraganda kosninga

Hlaðvarp ASÍ Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…
ágúst 24, 2021

Sumir og aðrir – um tekjur og heilbrigði

Pistill forseta ASÍ Upplýsingar um ofurtekjur karla (og nokkurra kvenna) liggja nú fyrir í álagningarskrám skattayfirvalda. Það er sjálfsagt og eðlilegt að við fáum upplýsingar um tekjur fólks og ekki…
ágúst 23, 2021

Laun í sóttkví

Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara…
ágúst 10, 2021

Þegar framlínan lendir aftast í röðinni

Föstudagspistill forseta ASÍ Um það leyti sem landinn elti sólina norður og austur, naut frelsis og takmarkaminni samveru, þá varð enn á ný rof á milli kjara æðstu ráðamanna og…
ágúst 6, 2021

Ný heimasíða komin í loftið !

Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins. Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf,…
Arna Dröfn
júlí 23, 2021

Finnbogi er formaður mánaðarins

Hlaðvarp ASÍ Finnbogi Sveinbjörnsson er Vestfirðingur í húð og hár en hann er formaður mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ í maí 2021. Finnbogi hefur staðið í stafni hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga frá…
júlí 21, 2021

Sterk stéttarfélög eru grundvöllur góðra lífskjara

Mikil umræða er nú um svokölluð „gul stéttarfélög“, en það eru félög sem eru ýmist rekin af sérhagsmunahópum, trúarhreyfingum eða aðilum í nánum tengslum við atvinnurekendur eða jafnvel af þeim…
júlí 21, 2021
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is