Frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi í sumar rennur út í dag! Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir til að greiða leiguverðið sem allra…
Stjórnir fræðslusjóða félagsins hafa tekið þá ákvörðun að frá og með 1.maí nk. verður nám sem fram fer á erlendum vefsíðum ekki styrkhæft, að undanskyldu þó háskólanámi hjá viðurkenndum háskólum.…
Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsum félagsins í sumar er lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar er…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) styður boðaðar breytingar á lögum um veiðigjöld og telur rétt að skattstofninn miðist við raunverulegt markaðsverð á afurðum. Auðlindir…
Í kjarasamningum á almennum vinnumarkaði sem undirritaðir voru 7. mars 2024 var samið um kauptaxtaauka sem felur í sér að hækki launavísitala á almennum vinnumarkaði umfram umsamdar taxtahækkanir, hækka allir…
Verðbólga mældist 3,8% í mars en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% frá fyrri mánuði. Ársverðbólgan er því komin undir efri vikmörk Seðlabankans í fyrsta sinn frá desember 2020. Sé horft…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsum félagsins í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs hér fyrir neðan til að skrá sig, eða skoða…