Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum „Stjórnarþingmenn og…
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi nokkur ný kjarasamningsbundin ákvæði hjá fólki sem starfar eftir kjarasamningum SGS við ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Eftirtalin atriði eru meðal þeirra breytinga sem tóku gildi þann 1.…
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn…
Vegna viðgerða verður skrifstofa félagsins lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…
Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…
Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem…