Kjarasamningar fyrir almennan vinnumarkað

Kjarasamningar og kauptaxtar á almennum vinnumarkaði

Gildandi kjarasamningar og kauptaxtar fyrir félagsmenn Öldunnar

 


Fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði:

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samta

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins (heildarútgáfa væntanleg)
Gildistími 1.febrúar 2024 – 31.janúar 2028

Kauptaxtar, gildistími 1.febrúar – 31.desember 2024

 


Fyrir starfsfólk á veitinga- eða gistihúsum, ferðaþjónustu og fl.

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu-og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja o.fl.
Gildistími 1.nóvember 2022 -31.janúar 2024

Kauptaxtar, gildistími 1.nóvember 2022- 31.janúar 2024

 


Fyrir starfsfólk í landbúnaðarstörfum

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins við Bændasamtök Íslands
Gildistími 1.nóvember 2022 – 31.janúar 2024

Kauptaxtar, gildistími 1.nóvember 2022- 31.janúar 2024


Fyrir starfsfólk í notendastýrðri persónulegri aðstoð

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og NPA miðstöðvarinnar
Gildistími frá 1.nóvember 2022 – 31.janúar 2024


Fyrir sjómenn

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða
Gildistími frá 1.nóvember 2022-31.janúar 2024

Kjarasamningur Sjómannasambandsins við Landssamband íslenskra útvegsmanna
Gildistími frá 1.febrúar 2017 til 1. desember 2019.
Kaupskrá frá 1.maí 2019


Fyrir starfsfólk Steinullar hf

Undirritaður kjarasamningur Steinullar hf
Gildistími 1.janúar 2023 – 31.mars 2024