Kjarasamningar fyrir almennan vinnumarkað

Kjarasamningar og kauptaxtar á almennum vinnumarkaði

Gildandi kjarasamningar og kauptaxtar fyrir félagsmenn Öldunnar

 


Fyrir starfsfólk á almennum vinnumarkaði:

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins (heildarútgáfa væntanleg)
Gildistími 1.febrúar 2024 – 31.janúar 2028

Kauptaxtar, gildistími 1.febrúar – 31.desember 2024

 


Fyrir starfsfólk á veitinga- eða gistihúsum, ferðaþjónustu og fl.

Kjarasamningur Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins vegna veitinga-, gisti-, þjónustu-og greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja o.fl.
Gildistími 1.nóvember 2022 -31.janúar 2024

Kauptaxtar, gildistími 1.febrúar- 31.desember  2024

 


Fyrir starfsfólk í landbúnaðarstörfum

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins við Bændasamtök Íslands
Gildistími 1.febrúar 2024 – 1.febrúar 2028

Kauptaxtar, gildistími 1.febrúar 2024 – 31.desember 2024


Fyrir starfsfólk í notendastýrðri persónulegri aðstoð

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og NPA miðstöðvarinnar
Gildistími frá 1. febrúar 2024 -1.febrúar 2028

Fyrir sjómenn

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða
Gildistími frá 1.nóvember 2022-31.janúar 2024

Kjarasamningur Sjómannasambands Íslands (SSÍ) við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)
Gildistími til 31.desember 2033
Kaupskrá frá 1.febrúar 2024


Fyrir starfsfólk Steinullar hf

Undirritaður kjarasamningur Steinullar 2024 
Gildistími 1.apríl 2024 – 31.mars 2028