Hér er hlekkur á reiknivélar sem Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið.
Með reiknivélunum geta notendur m.a. fundið út laun skv. kauptöxtum, séð sínar kjarasamningsbundnu hækkanir og hvaða áhrif þær hafa á launin og reiknað út orlofsuppbót.

Reiknivélunum er skipt eftir því hvort fólk starfar á almennum vinnumarkaði, hjá sveitarfélögum eða ríki.