Sveitamennt er fræðslusjóður fyrir starfsfólk sem starfar hjá sveitarfélögum.
Eftirfarandi gögn þurfa að fylgja umsókn þegar sótt er um styrk úr sjóðinum:
Frumrit af reikningi, stíluðum á félagsmann, þar sem fram kemur:
- nám/námskeiðslýsing
- nafn og
- kennitala námskeiðshaldara/skóla
Ef ekki kemur fram staðfesting á greiðslu á reikningi þarf að skila til viðbótar staðfestingu á greiðslu, t.d. úr heimabanka eða greiðslukvittun frá viðkomandi skóla/fyrirtæki.
Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða.