Íbúðir í Reykjavík

Aldan stéttarfélag á tvær íbúðir í Sóltún 30 í Reykjavík.

Helgarleiga er alltaf þrjár nætur, þ.e. frá föstudegi til hádegis á mánudag.
Leiguverð þarf að greiða strax til að fá bókað og leiguverðið er ekki afturkræft.
Innifalið í leiguverði er leiga á líni (handklæði, rúmfatnaður og tuskur til þrifa)

Athugið að gæludýr eru ekki leyfð í íbúðum eða öðrum húsum félagsins.

Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna svarar fyrirspurnum um íbúðirnar í síma 453 5433 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á  skrifstofa@stettarfelag.is