Sjóðir og styrkir

Sjúkrasjóður

Sjúkrasjóður veitir félagsmönnum aðstoð vegna veikinda, slysa eða andláts, auk þess að veita ýmsa styrki tengda heilsufari.
Sjá nánar hér til hliðar.

Fræðslusjóðir

Fræðslusjóðir félagsins eru 4: Landsmennt, Ríkismenn, Sveitamennt og Sjómennt og styrkja félagsmenn til ýmiskonar náms.
Sjá nánar hér til hliðar.