Skip to main content
Category

Aldan

Miðstjórn ASÍ styður félagsfólk BSRB

Reykjavík, 7.6.2023 Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né…
Arna Dröfn
júní 8, 2023

Ráðamenn hækka umfram almenna launaþróun

Til stendur að hækka laun þingmanna og æðstu embættismanna um 6-6,3% við næstu mánaðarmót, en laun þeirra koma til endurskoðunar 1. júlí ár hvert. Við launahækkunina verður þingfararkaup, þ.e. laun alþingismanna, rúmlega 1,4 milljónir króna og…
Arna Dröfn
júní 5, 2023

Nýr samningur við NPA miðstöðina

Þann 9. maí síðastliðinn undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands (SGS) og Efling stéttarfélag nýjan kjarasamning við NPA miðstöðina. Samningurinn tekur til vinnu félagsmanna aðildarfélaga SGS í störfum sem aðstoðarfólk fatlaðs fólks og…
Arna Dröfn
júní 1, 2023

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2023 Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár hvert.…
Arna Dröfn
maí 31, 2023

Tilboð á námsleiðum hjá NTV

NTV skólinn býður einstakt tilboð fyrir félagsmenn aðildarfélaga sjóðanna Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt. Tilboðið hljóðar upp á verulega lægri námskeiðsgjöld á tilteknum námslínum og félagsfólk getur átt möguleika á…
Arna Dröfn
maí 15, 2023
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is