Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag, og jöfnuður mælist hér mikill, ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á…
Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 15:00 föstudaginn 22.desember í sal frímúrara, Borgarmýri 1. Á dagskrá fundarins verða: 1. Stjórnarkjör 2. Kjaramál 3. Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til…
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Stapa lífeyrissjóðs en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð á…
Hagstofan gaf í gær út þjóðhagsreikninga fyrir þriðja árfjórðung 2023. Áætlað er að hagvöxtur á ársfjórðungnum hafi verið 1,1% frá sama tíma í fyrra. Tölurnar eru merki um að hratt dragi úr …
Á dögunum sendi miðstjórn Alþýðusambands Íslands frá sér nokkuð varfærna og að ég tel vel ígrundaða ályktun um leikskólamál. Þar er varað við áhrifum þeirra tilrauna hjá sumum sveitarfélögum…
Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum afleiðingum hennar. Undanfarna mánuði hefur borið á tillögum sem ætlað…