Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og hér fyrir neðan má sjá hvaða námskeið eru í boði fyrir félagsmenn nú á vorönn. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram…
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2025. Kauptaxtar hækka þá um 5,6% en 23.750 kr. að lágmarki en laun þeirra sem ekki eru á…
Minnum á að aðalfundur Sjómannadeildar verður haldinn kl.14:00 á skrifstofu félagsins föstudaginn 27.desember. Á dagskrá fundarins verða: Stjórnarkjör Kjara- og öryggismál sjómanna Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að…
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Á fundi formanna SGS þann 10. desember síðastliðinn var m.a. umræða um þá þróun sem orðið hefur í leikskólamálum víða um land, þar sem daglegur vistunartími er styttur í 6…
Minnum á að síðasti séns til að skila inn umsóknum í sjóði félagsins er á morgun, föstudaginn 13.desember. Styrkir og dagpeningar í desember verða greiddir út 20.desember og umsóknir sem…
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands varar starfsfólk í veitingageiranum við meintu „stéttarfélagi“ sem stofnað var nýverið og ber heitið Virðing. Virðing ber öll merki þess að vera gervi „stéttarfélag“, stofnað af hálfu…
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…