Kjaramál

Á félagssvæði Öldunnar stéttarfélags gilda nokkrir kjarasamningar. Hvaða kjarasamningi félagsmenn fá greitt eftir fer eftir því hvort þeir starfa á almennum vinnumarkaði, hjá ríki eða hjá sveitarfélögum.
Sé óljóst hvaða kjarasamningur gildir fyrir viðkomandi, er bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna.