Fræðslusjóðir

Aldan á aðild að 4 fræðslusjóðum en það eru  Landsmennt, Ríkismennt, Sveitamennt og Sjómennt.
Starf félagsmanns ræður því  í hvaða sjóði réttur hans liggur, eftir því hvort viðkomandi starfar á almennum vinnumarkaði, er sjómaður eða starfar hjá ríki eða sveitarfélögum.