Hótelgisting

Niðurgreiðsla vegna hótelgistingar innanlands

Félagsmenn geta fengið niðurgreiddan helming kostnaðar, þó að hámarki 5.000 kr. pr. nótt, vegna hótelgistingar innanlands, gegn framvísun löggilds reiknings hótels.

Hafa skal í huga að reikningur skal vera á nafni þess félagsmanns sem sækir um niðurgreiðsluna, en auk þess þurfa að koma fram á reikninginum bókunardagsetningar og fjöldi nátta.

Reikningi skal fylgja þessi umsókn: niðurgreiðslur vegna hótelgistingar

Hámark niðurgreiðslu á ári vegna hótelgistingar er 65.000 krónur á ári.