Orlofsmál

Orlofsmál

Orlofssjóður Öldunnar stéttarfélags stendur straum af rekstri orlofshúsa félagsins en atvinnurekendur greiða 0,25 % í orlofssjóð af launum starfsmanna sinna (sveitarfélög greiða þó 1%).   Þannig getur félagið boðið félagsmönnum sínum upp á ódýra dvöl í sumarhúsum og er þessi þjónusta mikið notuð.

Hér til hliðar má finna helstu upplýsingar um orlofshús og íbúðir félagins.

Athugið að á skrifstofu félagsins má kaupa Útilegukortið á sumrin á hagstæðu verði.


Hér má nálgast umsóknaeyðublað til að sækja um vikudvöl í orlofshúsum félagisins í sumar.

Frestur til að skila inn umsókn er til 23.mars nk.