Skip to main content
Aldan

Ný heimasíða komin í loftið !

By júlí 23, 2021No Comments

Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins.
Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf, en síðan hefur verið endurskipulögð frá grunni og er nú aðgengileg, hvort heldur sem er í tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. Lagt var upp með að síðan yrði fyrst og fremst notendavæn og allt aðgengi að upplýsingum einfalt og þægilegt.
Það er von okkar að með þessum hætti getum við aukið upplýsingaflæði til félagsmanna okkar og að þeir verði duglegir að nýta sér heimasíðuna.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is