Orlofsuppbót/persónuuppbót er föst tala sem kveðið er á um í kjarasamningum. Greiða þarf skatt og skyldur af orlofsuppbótinni. Orlofslaun eru þó innifalin í orlofsuppbót og greiðast því ekki til viðbótar.…
Arna Dröfnmaí 18, 2022
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsunum okkar á Illugastöðum og í Varmahlíð í sumar. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða sendið fyrirspurn…
Arna Dröfnmaí 17, 2022
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur sent öllum stjórnmálaflokkum landsins áskorun þess efnis að sjónum verði beint að málefnum innflytjenda í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. þessa mánaðar. Í bréfinu sem…
Arna Dröfnmaí 9, 2022