Skip to main content
Aldan

Orlofsuppbót

By maí 18, 2022maí 19th, 2022No Comments

Orlofsuppbót/persónuuppbót er föst tala sem kveðið er á um í kjarasamningum. Greiða þarf skatt og skyldur af orlofsuppbótinni. Orlofslaun eru þó innifalin í orlofsuppbót og greiðast því ekki til viðbótar.

2022

  • Á almenna markaðinum kr. 53.000. greiðist 1. júní.
  • Hjá ríkinu kr. 53.000 greiðist 1 . júní.
  • Hjá sveitarfélögum kr. 53.000 greiðist 1. maí.

Tafla sem sýnir upphæð orlofsgreiðslu miðað við starfshlutfall og starfstíma

 

*  Eftir eins árs starf hjá sama vinnuveitanda teljast fjarvistir vegna lögbundins fæðingarorlofs til starfstíma við útreikning orlofsuppbótar.

* Hafi starfsmaður verið fjarverandi vegna veikinda skal við útreikning uppbótar telja þær vikur með sem hann fékk greiddar.

* Hafi starfsmaður unnið samfellt 12 vikna starf á orlofsárinu á hann rétt á að fá orlofsuppbót greidda við starfslok, en þá hlutfallslega miðað við starfstíma.

* Við starfslok á að gera upp áunna orlofsuppbót verði starfslok fyrir gjalddaga orlofsuppbótarinnar.

 

 

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is