Skip to main content

Ályktun miðstjórnar ASÍ

Miðstjórn gagnrýnir aðgerðaleysi stjórnvalda harðlega Miðstjórn Alþýðusambandsins kallar eftir tafarlausum aðgerðum til að bregðast við hratt vaxandi verðbólgu og óásættanlegri stöðu á húsnæðismarkaði. Sú kjararýrnun sem almenningur verður fyrir þessa…
maí 6, 2022

Víða miklar hækkanir á leikskólagjöldum milli ára

    Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 20 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að leikskólagjöld, 8 tíma vistun m. fæði, hækkuðu hjá 17 sveitarfélögum af 20. Fjórtán sveitarfélög…
maí 5, 2022

Andleg heilsa félagsfólks í aðildarfélögum SGS

Samkvæmt niðurstöðum úr könnun Vörðu, Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, er félagsfólk aðildarfélaga SGS í meira mæli að bregðast við fjárskorti samanborið við félagsfólk annarra aðildarfélaga. Í könnuninni var meðal annars lögð sérstök…
Arna Dröfn
maí 3, 2022

Nýtt mánaðaryfirlit – Verðbólga ekki hærri í 12 ár

Hagstofa Íslands birti fyrir helgi vísitölu neysluverðs fyrir aprílmánuð. Vísitalan var 535,4 stig og hækkaði um 1,25% milli mánaða. Er það mesta hækkun vísitölunnar milli mánaða frá febrúar 2013. Verðbólga á ársgrundvelli…
maí 3, 2022

Lausar vikur í sumar!

Eigum enn lausar vikur í tveimur húsum okkar í sumar, í Varmahlíð og á Illugastöðum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða vikur eru í boði en hvítu reitirnir tákna lausar…
Arna Dröfn
apríl 28, 2022

Ályktun ASÍ-UNG vegna hópuppsagnar Eflingar

Stjórn ASÍ-UNG fordæmir hópuppsagnir á skrifstofu Eflingar. Í fyrradag bar til tíðinda innan Verkalýðshreyfingarinnar þegar 57 starfsmönnum Eflingar var sagt upp fyrirvaralaust í fordæmalausum hóp uppsögnum. Aðgerðir sem þessar stangast…
apríl 19, 2022

Gleðilega páska

Við óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska, með von um að hátíðardagarnir sem nú fara í hönd verði sem allra ánægjulegastir.
apríl 13, 2022
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is