Skip to main content
Aldan

Minnum á ókeypis námskeið í haust!

By september 7, 2022No Comments

Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en félagið býður félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn því eindregið til að nýta sér þetta tækifæri til að komast á áhugaverð en ókeypis námskeið.
Athugið að skráning fer fram hjá Farskólanum en einnig er hægt að skrá sig með því að ýta á nafn námskeiðs á listanum hér fyrir neðan.

Eftirfarandi námskeið eru í boði.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is