Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 1% en hún hefur ekki verið lægri síðan á haustdögum árið 1998. Lækkun á verðlagi í mánuðinum má…
Nýbirt könnun Varasjóðs húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga á landinu sýnir vel þörfina á verulegu átaki í uppbyggingu félagslegs húsnæðis. Alþýðusambandið hefur undanfarið ítrekað bent á að stór hópar í…
Þriðjudaginn 25. nóvember standa ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri. Þriðjudaginn 25. nóvember…
Minnum á opinn kynningarfund fyrir sjóðfélaga Stapa lífeyrissjóðs sem haldinn verður kl. 17 í dag á Mælifelli. Á fundinum mun Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri sjóðsins kynna hugmyndir að nýju réttindakerfi…
Félagsmenn Öldunnar eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum. Upphæðina skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Full desemberuppbót miðast við fullt starf en reiknast annars…
Í gær hélt Starfsgreinasamband Íslands, í samstarfi við Samtök fiskvinnslustöðva, námskeið á Akureyri vegna afkastahvetjandi launakerfa í fiskvinnslum.Í gær hélt Starfsgreinasamband Íslands, í samstarfi við Samtök fiskvinnslustöðva (SF), námskeið á…
Næstkomandi þriðjudag höldum við opinn kynningarfund fyrir sjóðfélaga Stapa lífeyrissjóðs þar sem kynntar verða hugmyndir að nýju réttindakerfi sem áformað er að sjóðurinn taki upp á næsta ári. Næstkomandi þriðjudag…
Meðalverð á lausasölulyfjum hjá apótekunum hefur lækkað síðastliðna 8 mánuði að því er fram kemur í samanburði á könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. nóvember 2014 og könnun sem gerð…
Það er skýr afstaða stjórnar VIRK að ef ríkið tekur ekki þátt í fjármögnun sjóðsins eins og lög kveða á um og samningar gera ráð fyrir geti VIRK ekki tekið…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 3. nóvember. Skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Farið var í…