Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands afhenti í gær fulltrúum Samtaka atvinnulífsins kröfugerð SGS vegna kjarasamninga á almennum markaði, sem verða lausir 1. nóvember næstkomandi. Á fundinum var rætt um fyrirkomulag komandi viðræðna…
Arna Dröfnjúní 23, 2022
Næsta vikuleiga, sem hefst næstkomandi föstudag, er laus í húsinu okkar í Varmahlíð. Endilega hafðu samband við skrifstofu félagsins ef þú hefur áhuga á að leigja. Síminn er 453 5433…
Arna Dröfnjúní 22, 2022