Skip to main content
Aldan

Sjálfkjörið í stjórn félagsins

By janúar 31, 2023No Comments

Á hádegi í gær, mánudaginn 30.janúar, rann út frestur til að skila inn öðrum listum vegna kjörs í stjórn félagsins fyrir starfsárið 2023-2024. Ekki bárust aðrir listar en A-listi frá trúnaðarráði og telst sá listi því sjálfkjörinn. Stjórn félagsins helst því óbreytt á næsta starfsári.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is