Skip to main content
Category

Aldan

Minnum á ókeypis námskeið í haust!

Nú fer að líða að því að haustnámskeið Farskólans hefjist, en félagið býður félagsmönnum sínum upp á nokkur slík í haust sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn því…
Arna Dröfn
september 7, 2022

Formenn funda í aðdraganda samninga

Formenn landssambanda og stærstu aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) komu saman til óformlegs fundar í gær, miðvikudaginn 31. ágúst.Að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, forseta ASÍ, hefur hópurinn nú fundað í tvígang…
september 2, 2022

Áhrif hækkunar stýrivaxta á fasteignamarkaðinn

  Greinin birtist fyrst á Vísi 23. ágúst 2022Seðlabanki Íslands hefur gripið til þess að hækka stýrivexti til að slá á mikla þenslu á húsnæðismarkaði. Þetta hefur leitt til þess…
ágúst 31, 2022

Dönsk „leigubremsa“ vegna verðbólgu

Meirihluti er fyrir því á danska Þjóðþinginu (d. Folketinget) að komið verði á  „leigubremsu“ til að bregðast við hækkun húsaleigu sem mikil verðbólga veldur. Hækkanir á húsaleigu verða takmarkaðar við 4% á ári næstu tvö…
ágúst 31, 2022

Ókeypis námskeið í haust!

Félagið býður félagsmönnum sínum upp á ókeypis námskeið hjá Farskólanum í haust. Ýttu á nöfn námskeiðanna hér fyrir neðan til að skoða nánar hvaða námskeið eru í boði. Tíu leiðarvísar…
Arna Dröfn
ágúst 24, 2022

Ójöfnuður jókst í fyrra

Á síðasta ári jókst ójöfnuður í hagkerfinu sem endurspeglast í hækkun Gini stuðulsins um eitt prósentustig. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti ASÍ. Þar má einnig…
ágúst 24, 2022

Mörg þúsund króna munur á nýjum og notuðum bókum

Penninn var oftast með hæsta og lægsta verðið á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskólanema í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 16. ágúst. A4 var oftast með lægsta verðið á…
ágúst 24, 2022
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is