Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn gögnum vegna umsókna úr fræðslu- og sjúkrasjóði. Umsóknir sem berast síðar í mánuðinum verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.…
Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl 17:00 fimmtudaginn 22.desember nk. í frímúrarasalnum, Borgarmýri 1. Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf og staða kjaramála rædd. Sjómenn; við hvetjum ykkur eindregið til að…
Þeir sem ætla að sækja um styrk úr fræðslu- eða sjúkrasjóði þurfa að skila inn öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember svo hægt sé að tryggja afgreiðslu á þessu ári.
Við hvetum félagsmenn á almennum markaði til að nýta atkvæðisrétt sinn og kjósa um nýjan kjarasamning SGS og SA. Ýttu á myndina hér fyrir neðan til að kjósa
Kosning um kjarasamning vegna starfa á almennum markaði hefst á hádegi í dag. Kosningin er rafræn og nota þarf rafræn skilríki eða Íslykil til að kjósa, en kosning fer fram…
Evrópudómstóllinn hefur staðfest með óyggjandi hætti að sjálfkrafa fyrning áunnins orlofs sé ólögmæt hafi atvinnurekandi í raun ekki sett starfsmann sinn í aðstöðu til að nýta sér hið áunna orlof.…
Nowy układ zbiorowy pomiędzy SGS i SA Main elements in new collective bargaining agreement between SGS and SA The collective bargaining agreement Główne zagadnienia dotyczace układu zbiorowego SGS i SA…
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á almennum markaði, með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Kosning um samninginn hefst á morgun, föstudaginn 9.desember og lýkur…
Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 17:00 fimmtudaginn 22. desember í sal frímúrara, Borgarmýri 1. Á dagskrá fundarins verða: Stjórnarkjör Kjaramál Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til…
Við minnum á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir jól en…