Skip to main content
Category

Aldan

Formannafundur og tíu ára afmæli SGS

Starfsgreinasamband Íslands hélt formannafund í vikunni. Þá voru liðin 10 ár frá stofnun Starfsgreinasambands Íslands og voru því gerð nokkur skil á fundinum og setningarávarpi formanns SGS, Kristjáns Gunnarssonar, á…
premisadmin
október 14, 2010

Aftur höggvið í sama knérunn

Aldan stéttarfélag mótmælir harðlega þeirri aðför að Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks sem fyrirhuguð er samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011. Í ár var niðurskurður á fjárveitingum til stofnunarinnar mestur meðal allra heilbrigðisstofnanna…
premisadmin
október 7, 2010

Gegn svartri atvinnustarfsemi

Í dag undirrituðu Starfsgreinasamband Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðaþjónusta bænda, embætti Ríkisskattstjóra og Vinnumálastofnun yfirlýsingu um samstarf til að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi í ferðaþjónustugreinum. Kristján Gunnarsson, formaður SGS, undirritaði samkomulagið…
premisadmin
september 23, 2010

Umboð vegna viðræðuáætlana og kjarasamninga

Á fundi stjórnar og trúnaðarráðs Öldunnar þann 31. ágúst sl. var samþykkt að veita Starfsgreinasambandinu umboð til að gera viðræðuáætlun og kjarasamninga fyrir hönd félagsins vegna kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins,…
premisadmin
september 6, 2010

Heiðarleiki er allra hagur

Aldan hefur hrint af stað herferð til að hvetja fólk til að taka þátt í sameiginlegu átaki stjórnvalda, verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda varðandi viðhald húseigna. Herferðin er í formi skjáauglýsinga í…
premisadmin
ágúst 25, 2010

Láttu ekki plata þig!

Nú þegar skólafólkið fer að streyma á vinnumarkaðinn, er mikilvægt að sjá til þess að allt gangi eftir lögum og kjarasamningum. Það gerist ósjaldan þegar ungt fólk fær í hendur…
premisadmin
maí 16, 2010

Hvers virði er íslenskur landbúnaður

Málþing matvælasviðs SGSMatvælasvið Starfsgreinasambands Íslands gengst fyrir málþingi um landbúnaðarmál á Íslandi, stöðu greinarinnar og tækifæri, mánudaginn 26. apríl 2010 að Hótel Selfossi. Málþingið, mun leitast við að svara spurningum…
premisadmin
apríl 22, 2010
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is