Skip to main content
Category

Aldan

Nýr framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins

Drífa Snædal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands og tekur til starfa 17. september næstkomandi. Fráfarandi framkvæmdastjóri, Kristján Bragason starfar við hlið Drífu til áramóta. Drífa hefur nýlokið meistaragráðu í…
premisadmin
september 6, 2012

Spjallfundur ungra félaga

Aldan stéttarfélag, Iðnsveinafélag Skagafjarðar og Verslunarmannafélag Skagafjarðar héldu sameiginlegan spjallfund á Kraffi krók í gærkvöldi fyrir félagsmenn sína á aldrinum 18-35 ára. Þar kynnti Hrefna G. Björnsdóttir ASÍ-UNG fyrir fundargestum…
premisadmin
ágúst 31, 2012

Samið við samtök smábátaeigenda

Í gærkvöldi var undirritaður kjarasamningur á milli samataka sjómanna annars vegar og Landssambands smábátaeigenda hins vegar. Atkvæði frá öllum félögum verða talin sameiginlega þann 5. október. Nánari upplýsingar um atkvæðagreiðsluna…
premisadmin
ágúst 30, 2012

Bóndi eða verkamaður í landbúnaði?

Á heimasíðu Stéttarfélags Vesturlands er að finna fróðlega samantekt á mikilvægi þess að vera í verkalýðsfélagi. Samningur SGS og bændasamtakanna er notaður til viðmiðunar. Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands hafa…
premisadmin
ágúst 21, 2012

Laus vika í Ölfusborgum

Vika í Ölfusborgum var að losna og húsið er því laust frá næsta föstudegi eða 20.-27.júlí. Enn eru nokkrar vikur lausar í öðrum húsum félagsins og félagsmenn eru hvattir til…
premisadmin
júlí 16, 2012

ASÍ mótmælir aðgerðum LÍÚ

Eins og komið hefur fram í fréttum hefur LÍÚ boða að skip í eigu félagsmanna samtakanna muni ekki sigla til veiða í þessari viku. Aðgerðin miðar að því að hafa…
premisadmin
júní 4, 2012

Hagspá ASÍ endurskoðuð

Endurskoðuð spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um rétt 2% á ári næstu þrjú árin. Þetta er aðeins meiri hagvöxtur en spáð var fyrir um í febrúar…
premisadmin
maí 22, 2012
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is