Skip to main content
Category

Aldan

Opnunartími yfir hátíðirnar

Skrifstofan verður opin milli jóla og nýárs og opnar svo aftur 2. janúar. Opnunartími er sá sami og venjulega, frá kl. 8:00 – 16:00. Starfsfólk skrifstofunnar sendir félagsmönnum og samstarfsfólki…
premisadmin
desember 21, 2012

Orð skulu standa !

  Orð skulu standa ! Við gerð kjarasamninga í maí 2011 gaf ríkisstjórnin loforð um mikilvægar aðgerðir sem innlegg í það að ná sátt á vinnumarkaði.  Veigamikil atriði hafa ekki…
premisadmin
desember 14, 2012

Einhugur á formannafundi ASÍ

Á formannafundi Alþýðusambands Íslands sem haldinn var í gær kom fram sterk samstaða og einhuga vilji um að áherslur við endurskoðun kjarasamninga verði að verja kaupmátt félagsmanna vegna ársins 2013…
premisadmin
desember 14, 2012

Endurskoðun kjarasamninga rædd á formannafundi.

Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn á Selfossi 4. desember síðastliðinn en fundinn sátu fyrir hönd Öldunnar Þórarinn Sverrisson og Hjördís Gunnarsdóttir, formaður og varaformaður Öldunnar.Formannafundur Starfsgreinasambandsins var haldinn á Selfossi 4.…
premisadmin
desember 7, 2012

Desemberuppbót 2012

Félagsmenn Öldunnar eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum. Upphæðina skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof.Félagsmenn Öldunnar eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum.Upphæðina skal greiða…
premisadmin
nóvember 28, 2012

Vel heppnað námskeið

Aldan stéttarfélag hélt námskeið í vinnurétti dagana 22. og 23. nóvember síðastliðinn. Er þetta liður í fræðslu sem Aldan hefur í hyggju að bjóða lykilmönnum félagsins uppá, sem og öðrum…
premisadmin
nóvember 27, 2012
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is