Skip to main content

Á formannafundi SGS sem haldinn var á Húsavík 3. og 4.júní sl. var m.a. fjallað um stöðu starfsfólks í ferðaþjónustu en kjarasamningsbrot eru því miður töluverð í þessari atvinnugrein.

Á formannafundi SGS sem haldinn var á Húsavík 3. og 4.júní sl. var m.a. fjallað um stöðu starfsfólks í ferðaþjónustu en kjarasamningsbrot eru því miður töluverð í þessari atvinnugrein.

Skorað er á atvinnurekendur, starfsfólk og stjórnvöld að virða settar reglur á vinnumarkaði því það er samfélagslega mikilvægt að greinin sé farsæl og að innan hennar sé farið að lögum og reglum

Launafólk sem telur á sér brotið er hvatt til að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna og fá aðstoð.

Nánar má lesa um málið á heimasíðu ASÍ.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is