Skip to main content
Aldan

Samningur sjómanna felldur

By mars 10, 2023No Comments

Niðurstaða kosningar um kjarasamning sjómanna, sem undirritaður var 9.febrúar síðastliðinn, liggur nú fyrir.

Samingurinn var felldur og var niðurstaðan sem hér segir:

  • Já        –   180 (31,52%)
  • Nei      –   385 (67,43%)
  • Auðir  –       6 (1,05%)

Á kjörskrá voru 1.200 og kusu 571 og kjörsókn 47,58%.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is