Skip to main content

Útilegukortið

Eigum ennþá örfá útilegukort til sölu á skrifstofunni okkar. Verð fyrir félagsmenn er 13.ooo kr. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um möguleika og notkun útilegukortsins.
Arna Dröfn
júlí 23, 2021

Ný heimasíða komin í loftið !

Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins. Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf,…
Arna Dröfn
júlí 23, 2021

Finnbogi er formaður mánaðarins

Hlaðvarp ASÍ Finnbogi Sveinbjörnsson er Vestfirðingur í húð og hár en hann er formaður mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ í maí 2021. Finnbogi hefur staðið í stafni hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga frá…
júlí 21, 2021

Smitandi ósvífni gagnvart launafólki

Pistill forseta ASÍ Gul stéttarfélög eru félög sem eru undir áhrifavaldi atvinnurekenda og eru stofnuð til að koma í veg fyrir að starfsfólkið sé félagar í óháðum og raunverulegum stéttarfélögum.…
júlí 21, 2021

Arnar er formaður mánaðarins

Arnar Hjaltalín er aðfluttur Vestamannaeyingur sem hefur verið formaður stéttarfélagsins Drífanda síðan í lok síðustu aldar. Hér er rætt við Arnar um formennskuna, Vestmannaeyjar og margt fleira. Smelltu hér til…
júlí 21, 2021
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is