Finnbjörn A. Hermannsson var í dag kjörinn forseti ASÍ á 45. þingi Alþýðusambands Íslands. Finnbjörn var sjálfkjörinn í embættið og engin mótframboð bárust.Finnbjörn hefur áratuga reynslu af störfum í verkalýðshreyfingunni.…
Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu…
Miðstjórn Alþýðusambandsins lýsir yfir miklum vonbrigðum með það úrræða- og aðgerðaleysi sem birtist í framlagðri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Verðbólga mælist óásættanlega há um þessar mundir og hefur hækkun verðlags, aukin vaxtabyrði og vaxandi…
Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu…
Miðstjórn Alþýðusambandsins lýsir yfir miklum vonbrigðum með það úrræða- og aðgerðaleysi sem birtist í framlagðri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Verðbólga mælist óásættanlega há um þessar mundir og hefur hækkun verðlags, aukin vaxtabyrði og vaxandi…
Dagana 30.-31. mars síðastliðinn fóru fram fræðslu- og tengsladagar ASÍ-UNG sem voru haldnir á Stracta hótel á Hellu.Stjórn ASÍ-UNG stóð fyrir viðburðinum og sóttu hann um 30 manns. Málefni fræðslu-…
Eigum lausar vikur í orlofshúsunum okkar í sumar. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og kostar vikan 30.000 kr. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í…
Bónus var með lægsta meðalverð á matvöru í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 28. mars. Verð í Bónus var að meðaltali 4% frá lægsta verði og verð í Krónunni…
Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsum félagsins í sumar er nú lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar…
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón…