Skip to main content
Aldan

Framhaldsþing ASÍ

By apríl 28, 2023No Comments
Framhaldsþing Alþýðusamband Íslands fer fram daganna 27.-28. apríl á Grand Hótel í Reykjavík. Um er að ræða framhald á 45. þingi ASÍ sem frestað var 14. október síðastliðinn. Á þinginu koma saman um 300 fulltrúar frá 48 stéttarfélögum til að marka stefnu sambandsins til næstu ára.
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is