Skip to main content
Aldan

Könnun vegna undirbúnings kjaraviðræðna

By október 20, 2023No Comments

Kjarasamningar eru lausir snemma á næsta ári. Mikilvægur liður í undirbúningi kjaraviðræðna er að Aldan fái upplýsingar um áherslur félagsfólks. Félagið hefur því sent út rafræna könnun á alla félagsmenn með skráð netföng en þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið könnun senda eru vinsamlega beðnir að hafa samband við félagið svo hægt sé að tryggja þeim þátttöku.

 

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is