Skip to main content
Aldan

Kjarasamningur við sveitarfélögin 2023-2024

By september 14, 2023No Comments

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 12. september. Samningurinn gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. Sameiginleg rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna aðildarfélaga SGS sem starfa skv. kjarasamningnum stendur frá hádegi 14. september til klukkan 09:00 þann 26. september.

 

Ýttu hér til að skoða kynningarefni um samninginn, nýja launatöflu og helstu atriði samningsins. 

 

Ýttu hér til að kjósa

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is