Við minnum félagsmenn okkar á að þeir geta skráð sig á eitt, nokkur, eða jafnvel öll eftirtalinna námskeiða, þeim algjörlega að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn okkar eindregið til að nýta sér þetta tækifæri.
Ýttu hér til að lesa meira, eða skrá þig á námskeiðin sem eru í boði að þessu sinni

