Skip to main content

Starfsmannafélag Skagafjarðar hefur frá og með 1. desember sagt upp þjónustusamningi við Ölduna stéttarfélag og mun núgildandi þjónustusamningur renna út þann 28.febrúar 2014. Starfsmannafélag Skagafjarðar kannar nú möguleika á sameiningu við Kjöl, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, sem staðsett er á Akureyri.

Starfsmannafélag Skagafjarðar hefur frá og með 1. desember sagt upp þjónustusamningi við Ölduna stéttarfélag og mun núgildandi þjónustusamningur renna út þann 28.febrúar 2014. 
Starfsmannafélag Skagafjarðar kannar nú möguleika á sameiningu við Kjöl, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, sem staðsett er á Akureyri.
Formaður SFS,  Árna Egilsson,  hefur farið þess á leit að gerður verði nýr þjónustusamningur milli Öldunnar og Kjalar en á þessari stundu er óljóst hvað sá samningur mun fela í sér. Víst er að þjónusta skrifstofu stéttarfélaganna við félagsmenn SFS mun minnka  töluvert vegna þessa og einnig mun samstarf félaganna taka breytingum frá því sem nú er.

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is