Skip to main content
Category

Aldan

Stýrivextir hækka um 0,5% og eru nú 2%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,5 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 2%. Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Seðlabankans sem birt er…
nóvember 17, 2021

Pistill forseta – Evrópa, hreyfingin og endurreisnin

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir…
nóvember 12, 2021

Laust í Reykjavík 22.nóv.

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar laus mánudaginn 22.- miðvikudagsins 24.nóvember. Vinsamlega hafðu samband við skrifstofu sem allra fyrst í síma 453 5433 ef þú hefur áhuga á að leigja…
nóvember 11, 2021

Laust í Reykjavík um helgina!

Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
Arna Dröfn
nóvember 10, 2021

Ályktanir 32.þings SSÍ

Tveggja daga þingi Sjómannasambandsins lauk síðastliðinn föstudag og voru tvær ályktanir samþykkar, annars vegar um kjara- og atvinnumál og hins vegar um öryggis- og tryggingamál sjómanna. Ályktun 32. þings Sjómannasambands…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2021

Pistill forseta ASÍ – Vinnan heldur áfram

Afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur úr embætti formanns Eflingar kom mér eins og flestum öðrum á óvart. Sólveig Anna kom með krafti inn í verkalýðshreyfinguna. Hún var og er ötul baráttukona…
nóvember 8, 2021

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fyrirhugaða sölu á Mílu

Varað við sölu á Mílu Miðstjórn Alþýðusambands Íslands varar sterklega við sölu á grunnneti íslenska símakerfisins úr landi. Innviðir fjarskiptakerfisins eru dæmi um starfsemi sem í eðli sínu ber helstu…
október 20, 2021
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is