Skip to main content
Category

Aldan

Láttu ekki plata þig!

Nú þegar skólafólkið fer að streyma á vinnumarkaðinn, er mikilvægt að sjá til þess að allt gangi eftir lögum og kjarasamningum. Það gerist ósjaldan þegar ungt fólk fær í hendur…
premisadmin
maí 16, 2010

Hvers virði er íslenskur landbúnaður

Málþing matvælasviðs SGSMatvælasvið Starfsgreinasambands Íslands gengst fyrir málþingi um landbúnaðarmál á Íslandi, stöðu greinarinnar og tækifæri, mánudaginn 26. apríl 2010 að Hótel Selfossi. Málþingið, mun leitast við að svara spurningum…
premisadmin
apríl 22, 2010

Alvarleg skilaboð til vinnandi fólks

„Það eru alvarleg skilaboð alþingismanna til vinnandi stétta að taka af þeim eina vopnið sem bítur í baráttunni fyrir bættum kjörum. Það verður ekki liðið undir nokkrum kringumstæðum.“ Þetta er…
premisadmin
apríl 9, 2010

Aðalfundur Öldunnar á morgun

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli fimmtudaginn 8.apríl. Fundurinn hefst kl. 18.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar liggja frammi á skrifstofunni. Félagar eru hvattir til að mæta.Aðalfundur Öldunnar…
premisadmin
apríl 7, 2010

Margir orlofskostir í boði

Að venju býður Aldan-stéttarfélag upp á marga orlofskosti í ár. Í sumar bjóðum við upp á nýjan orlofskost, íbúð á Suðureyri við Súgandafjörð, auk húsanna á Illugastöðum, Einarsstöðum, í Ölfusborgum…
premisadmin
apríl 2, 2010

Aðalfundi matvæladeildar lokið

Aðalfundur Matvæladeildar var haldinn í síðustu viku í Mælifelli. Í stjórn deildarinnar voru kjörin þau Berglind Jóna Ottósdóttir, Helga Daníelsdóttir, Hólmfríður Runólfsdóttir, Steinunn Valdís Jónsdóttir og Víðir Sigurðsson.Aðalfundur Matvæladeildar var…
premisadmin
mars 21, 2010

Hótanir og ofríki í stað málefnalegrar umræðu

Það að Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök fiskvinnslustöðva skuli sniðganga ráðgjafarnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskveiðistjórnunarkerfið er mikil vonbrigði. Það er ekki vænlegt til árangurs að stunda hótanir og ofríki í stað…
premisadmin
mars 18, 2010
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is