Skip to main content
Category

Aldan

SGS þing hefst í dag

4. þing Starfsgreinasambands Íslands verður sett í Hofi á Akureyri í dag undir yfirskriftinni Samstaða og samvinna. Þingið mun fjalla um kjaramál í aðdraganda kjarasamninga, atvinnumál almennt, húsnæðismál og fleira.4.…
premisadmin
október 16, 2013

Ert þú ekki örugglega á verði ?

Við hvetjum félagsmenn okkar til að halda áfram að fylgjast með vöruverði í verslunum og senda inn ábendingar um verðbreytingar inn á heimasíðuna vertuaverdi.is Við hvetjum félagsmenn okkar til að…
premisadmin
október 11, 2013

Frá þingi Alþýðusambands Norðurlands

33. þingi Alþýðusambands Norðurlands lauk nú um helgina, en það var haldið á Illugastöðum í Fnjóskadal sl. föstudag og laugardag. Aldan stéttarfélag sendi sex fulltrúa en tæplega 100 manns sátu…
premisadmin
október 7, 2013

Ný heimasíða fyrir AN kortið

Við viljum vekja athygli á nýrri og endurbættri heimasíðu fyrir afsláttarkort AN en kortið veitir félagsmönnum afslátt hjá fjölmörgum fyrirtækjum á félagssvæði Alþýðusambands Norðurlands. Við viljum vekja athygli á nýrri…
premisadmin
október 2, 2013

SGS ræðir kröfugerð

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins hélt útvíkkaðan fund á Hótel Heklu til að fara yfir kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga.Niðurstaða fundarins var að semja bæri til skamms tíma vegna óvissu í efnahagsmálum en þó…
premisadmin
september 23, 2013

Fundur í dag !

Minnum á opinn fund trúnaðarráðs Öldunnar sem haldinn verður á Kaffi Krók kl. 16:30 í dag, miðvikudaginn 11. september. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn og taka…
premisadmin
september 11, 2013

Opinn fundur fyrir félagsmenn

Trúnaðarráð Öldunnar heldur opinn félagsfund kl. 16:30 á Kaffi Krók, miðvikudaginn 11. september nk. og eru félagsmenn hvattir til að mæta og láta sig málin varða.Trúnaðarráð Öldunnar heldur opinn félagsfund…
premisadmin
september 9, 2013

Ertu verktaki eða starfsmaður ?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst.Því miður er þessu stundum ruglað saman og launamönnum…
premisadmin
september 6, 2013

Misskipting og kjaraviðræður

Það er margt sem bendir til þess að misskipting sé að aukast í samfélaginu eins og fram kemur í frétt sem Starfsgreinasamband Íslands birti á vef sínum.Það er margt sem…
premisadmin
ágúst 7, 2013
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is