Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans. Ýttu…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti varaformanns, vararitara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…
Verð á mjólkurvörum hækkaði í mörgum verslunum milli fyrstu og annarrar viku ársins. Verð hækkaði oftast í Bónus, eða á 90% af vörunum sem þar voru skoðaðar. Mest hækkuðu verð…
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins. Sú…
Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…
Að gefnu tilefni hafa stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar samþykkt nýja reglu til að bregðast við misnotkun á fræðslusjóðunum. Reglan tekur til misnotkunar á sjóðunum og viðurlög við…
Minnum á aðalfund sjómannadeildar Öldunnar sem haldinn verður kl. 15:00 á morgun, föstudaginn 22.desember í sal frímúrara, Borgarmýri 1. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf og kjaramál. Sjómenn eru hvattir til að…