Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu, en viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því í lok janúar.…
Arna Dröfnmars 2, 2023
Aðalfundur félagsins verður haldinn kl. 18:00 í sal frímúrara, Borgarmýri1, miðvikudaginn 8.mars 2023 Dagskrá fundarins: Fundarsetning Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar fyrir árið 2022 Reikningar ársins 2022 Stjórnarkjöri lýst Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna…
Arna Dröfnfebrúar 27, 2023
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, föstudaginn 24.febrúar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kanna að valda.
Arna Dröfnfebrúar 23, 2023
Nú stendur yfir kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var milli SFS og SSÍ og lýkur henni kl. 15:00 föstudaginn 10. mars 2023. Ef einhverjir eru ekki á kjörskrá, sem telja…
Arna Dröfnfebrúar 21, 2023
Minnum á aðalfund Matvæladeildar Öldunnar sem haldinn verður kl. 16:30 á morgun, miðvikudag, í sal frímúrara, Borgarmýri 1a. Dagskrá fundarins: Kosning stjórnar Almennar umræður
Arna Dröfnfebrúar 21, 2023
Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar en í boði eru hús í Ölfusborgum, á Illugastöðum og í Varmahlíð. Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til…
Arna Dröfnfebrúar 21, 2023
Nú stendur yfir könnun um stöðu launafólks á Íslandi . Varða - Rannsóknastofa vinnumarkaðarins heldur utan um könnunina en meginmarkmiðið er að varpa ljósi á fjárhagslega stöðu og heilsu launafólks…
Arna Dröfnfebrúar 20, 2023
Kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var milli SFS og SSÍ þann 9. febrúar sl. hefst kl. 14:00 föstudaginn 17. febrúar 2023 og lýkur henni kl. 15:00 föstudaginn 10. mars 2023.…
Arna Dröfnfebrúar 17, 2023