Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir áhyggjum sínum af nýlegri þróun í dagvistunarmálum sveitarfélaganna, nú síðast á Akureyri, og varar við ófyrirséðum afleiðingum hennar. Undanfarna mánuði hefur borið á tillögum sem ætlað…
Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Reykjavík, 3. nóvember 2023 Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp…
Vakin er athygli á svohljóðandi yfirlýsingu stjórnar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) frá 25. október sl: Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn…
Kjarasamningar eru lausir snemma á næsta ári. Mikilvægur liður í undirbúningi kjaraviðræðna er að Aldan fái upplýsingar um áherslur félagsfólks. Félagið hefur því sent út rafræna könnun á alla félagsmenn…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 og frumvarp um breytingar á ýmsum gjöldum. Í umsögninni er áréttuð sú afstaða Alþýðusambandsins að í fjármálaáætlun…
Brotið á fólki sem hagkerfið getur ekki verið án Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt nýja skýrslu um vinnumarkaðinn hér á landi. Sérstök áhersla er lögð á erlent launafólk og vinnumarkaðsbrot sem það…