Skip to main content
Category

Aldan

Ræstingarauki – almenni markaðurinn

Samkvæmt kjarasamningi á ræstingarfólk á almennum vinnumarkaði að fá greiddan svokallaðan ræstingarauka. Þetta ákvæði kjarasamningsins tók gildi í ágúst sl. og eiga þessar greiðslur að hafa verið greiddar mánaðarlega síðan.…
Arna Dröfn
nóvember 27, 2024

ASÍ – Stjórnarskrárbrot þingnefndar fáheyrð ósvífni

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum   „Stjórnarþingmenn og…
Arna Dröfn
nóvember 19, 2024

Lokað á fimmtudag og föstudag.

Vegna viðgerða verður skrifstofa félagsins lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…
Arna Dröfn
október 29, 2024

Verðlag á matvöru hækkar á ný

Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…
Arna Dröfn
október 23, 2024

ASÍ – Um 80% telja samkeppniseftirlit of lítið

Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…
Arna Dröfn
október 22, 2024
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is