Samkvæmt kjarasamningi á ræstingarfólk á almennum vinnumarkaði að fá greiddan svokallaðan ræstingarauka. Þetta ákvæði kjarasamningsins tók gildi í ágúst sl. og eiga þessar greiðslur að hafa verið greiddar mánaðarlega síðan.…
Arna Dröfnnóvember 27, 2024