Skip to main content
All Posts By

premisadmin

Fundur með forseta ASÍ

Stjórn Öldunnar sat fund með Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, í gærkvöldi. Á fundinn voru einnig boðaðar stjórnir Verslunarmannafélags Skagafjarðar og Iðnsveinafélags Skagafjarðar. Gylfi fór m.a. yfir sýn ASÍ á stöðu…
premisadmin
september 17, 2014

Frá þingi ASÍ-UNG

Þriðja þing ASÍ-UNG var haldið 12. september 2014 undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla ... líka unga fólkið“. Á þinginu fjölluðu Henný Hinz og Ari Eldjárn m.a. um tekjuskiptingu í samfélaginu…
premisadmin
september 16, 2014

Hótelgisting í Reykjavík

Félagsmönnum býðst nú hótelgisting í Reykjavík á frábæru verði en tveggja manna herbergi (morgunmatur innifalinn) á Hótel Íslandi kostar 7.500 krónur. Bókanir fara fram í gegnum skrifstofu stéttarfélaganna í síma…
premisadmin
september 15, 2014

Þing ASÍ-UNG í dag

Í dag heldur ASÍ-UNG sitt þriðja þing, nú undir yfirskriftinni ,,Samfélag fyrir alla... líka ungt fólk". ASÍ-UNG er vettvangur fyrir ungt launafólk innan Alþýðusambands Íslands (ASÍ) en öll aðildarfélög sambandsins…
premisadmin
september 12, 2014

Formannafundur afstaðinn

Formenn og varaformenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hittust á tveggja daga fundi á Ísafirði dagana 9. og 10. september. Til umfjöllunar voru hefðbundin mál og dagskrá vetrarins en auk þess…
premisadmin
september 11, 2014

Laus helgi í bústað

Næsta helgi er laus í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433. Fyrstur kemur, fyrstur fær...Næsta helgi er laus í orlofshúsi félagsins í…
premisadmin
september 10, 2014

Formannafundur SGS á Ísafirði

Dagana 9. og 10. september nk. heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund og verður hann að þessu sinni haldinn á Hótel Ísafirði. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e. að til…
premisadmin
september 8, 2014
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is