Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Kynningarfundur sjómanna verður á skrifstofu Öldunnar !

Mánudaginn 12.febrúar verður haldinn kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00 í gegnum TEAMS fjarfundarbúnað á skrifstofu Öldunnar stéttarfélags. Fulltrúar SSÍ verða gestir fundarins og kynna samninginn.…
Arna Dröfn
febrúar 12, 2024

Kynningarfundur um kjarasamning sjómanna

Mánudaginn 12.febrúar verður haldinn kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00 í sal frímúrara, Borgarmýri 1a á Sauðárkróki. Fulltrúar SSÍ verða gestir fundarins og kynna samninginn. Sjómenn…
Arna Dröfn
febrúar 9, 2024

Vinnumansal er veruleiki á Íslandi

Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…
Arna Dröfn
febrúar 9, 2024

Nýr kjarasamningur sjómanna undirritaður

Í gær var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019 en árið 2023…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2024

Ókeypis námskeið á vorönn

Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð  námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.   Ýttu…
Arna Dröfn
janúar 31, 2024

Nú á að einkavæða ellina

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú…
Arna Dröfn
janúar 15, 2024

Gleðilegt nýtt ár!

Við þökkum félagsmönnum og samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.
Arna Dröfn
desember 29, 2023

Prís – Verðlagsapp ASÍ

Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…
Arna Dröfn
desember 28, 2023
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is