Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Sjálfkrafa fyrning orlofs er ólögmæt!

Evrópudómstóllinn hefur staðfest með óyggjandi hætti að sjálfkrafa fyrning áunnins orlofs sé ólögmæt hafi atvinnurekandi í raun ekki sett starfsmann sinn í aðstöðu til að nýta sér hið áunna orlof.…
Arna Dröfn
desember 8, 2022

Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar

Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 17:00 fimmtudaginn 22. desember í sal frímúrara, Borgarmýri 1.   Á dagskrá fundarins verða: Stjórnarkjör Kjaramál Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til…
Arna Dröfn
desember 7, 2022

Vegna umsókna í desember

Við minnum á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir jól en…
Arna Dröfn
desember 6, 2022

Desemberuppbót 2022

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Arna Dröfn
desember 5, 2022

Skilafrestur umsókna í desember

Við minnum félagsmenn okkar á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir jól en…
Arna Dröfn
nóvember 30, 2022

Nokkur námskeið eftir

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skrá sig á ókeypis vefnámskeið sem Farskólinn heldur á næstunni. Þessi námskeið eru í boði: Skýjageymslur -               …
Arna Dröfn
nóvember 8, 2022
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is