46.þing Alþýðusambands Íslands hófst í morgun. Boðið er upp á opna dagskrá í dag og hér fyrir neðan má horfa á upptöku af dagskránni. Streymi frá 46. þingi ASÍ Dagskrá…
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða. Ekki…
Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar ókeypis námskeið nú á haustönn. Athugið að hráefniskostnaður á úrbeiningarnámskeiðunum er þó ekki greiddur. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar…
Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta…
Stjórnvöld kjósa að ná afkomumarkmiðum með því að færa auknar byrðar á viðkvæma hópa fremur en að ráðast í skynsamlegar aðgerðir í tekjuöflun. Fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga birtir þessa pólitísku…
Í verðlagsfréttum á heimasíðu ASÍ kemur fram að í síðustu viku hækkaði verð á langflestum vörum frá SS í Bónus, Krónunni og Nettó. Alls hækkuðu 80% af vörum SS í…
We would like to remind you that members themselves have to clean our apartments and holiday homes at the end of the rental period. The majority of members do a…
Að gefnu tilefni viljum við ítreka að félagsmenn þurfa sjálfir að þrífa íbúðir og orlofshús félagsins að leigutíma loknum. Verði vanhöld á þrifum má leigutaki búast við að fá sendan…
Undanfarin misseri hafa komið upp á yfirborðið nokkur mál á íslenskum vinnumarkaði sem sýna að vinnumansal þrífst í íslensku samfélagi. ASÍ og SA lýsa sameiginlega yfir áhyggjum sínum af því…
í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks þar sem fjallað var um aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal. Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað…