Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Vegna umsókna í desember

Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er.  Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Arna Dröfn
desember 3, 2025

ASÍ: Jólin koma – á hærra verði

Miklar verðhækkanir á dýraafurðum milli ára Verð á dýraafurðum hefur hækkað umtalsvert milli ára á meðan verð á mörgum jurtaafurðum hækkar lítið eða jafnvel lækkar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ þar sem verðlag í nóvember var borið saman við verðlag nóvember í fyrra. Verð á…
Arna Dröfn
desember 2, 2025

Desemberuppbót

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desemberbyrjun ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða…
Arna Dröfn
nóvember 27, 2025

Hvatningarbréf til atvinnurekenda!

STUNDIN ER RUNNIN UPP ! Föstudaginn 24. október 2025, eru konur og kynsegin fólk hvatt til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar…
Arna Dröfn
október 23, 2025

ASÍ: Ályktun um efnahags- og kjaramál

Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir harðlega niðurskurðarstefnu og samráðsleysi stjórnvalda og árásir ríkisstjórnarinnar á réttindi og kjör launafólks. Formannafundur lýsir yfir vaxandi áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skýr merki eru…
Arna Dröfn
október 22, 2025

Kvennaverkfall 2025

  Nú eru liðin 50 ár frá því íslenskar konur vöktu heimsathygli fyrir þátttöku sína í Kvennaverkfalli þar sem gerð var krafa um að störf kvenna væru metin að verðleikum.…
Arna Dröfn
október 20, 2025
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is