Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Félagsmannasjóður – útborgun

Þeir félagsmenn sem eru starfsmenn Skagafjarðar og/eða  störfuðu hjá sveitarfélaginu á síðstliðnu ári, eiga rétt á greiðslu úr félagsmannasjóði þann 1.febrúar nk. Forsenda þess að hægt sé að greiða úr…
Arna Dröfn
janúar 20, 2026

Laus helgi í Reykjavík

Vegna forfalla eigum við lausa helgi í Reykjavík, frá 23.-26.janúar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem fyrst, í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á…
Arna Dröfn
janúar 14, 2026

Gleðileg jól

Starfsfólk Öldunnar stéttarfélags óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins verður lokuð…
Arna Dröfn
desember 22, 2025

Aðalfundur Sjómannadeildar

Minnum á að aðalfundur Sjómannadeildar verður haldinn kl.16:00 á skrifstofu félagsins mánudaginn 22.desember. Á dagskrá fundarins verða: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.
Arna Dröfn
desember 19, 2025

Opnunartími um jól og áramót

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 23.desember til 5.janúar. Allir styrkir og sjúkradagpeningar verða því greiddir út mánudaginn 22.desember.  
Arna Dröfn
desember 18, 2025

ASÍ: Verðkönnun á algengum jólavörum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á algengum jólavörum í 8 verslunum í síðustu viku en áður hafði eftirlitið birt verðkönnun á jólakjöti. Verðmunur milli vara og verslana getur verið mjög breytilegur. Þó…
Arna Dröfn
desember 17, 2025

Ólaunuð vinna kvenna

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Arna Dröfn
desember 16, 2025
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is