Skip to main content
Aldan

Annar kynningarfundur um kjarasamning sjómanna

By febrúar 13, 2024No Comments

Miðvikudaginn 14.febrúar verður haldinn annar kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna.

Fundurinn verður haldinn kl. 11:00 í gegnum TEAMS fjarfundarbúnað á skrifstofu Öldunnar stéttarfélags.

Fulltrúar SSÍ munu kynna samninginn.

Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta og kynna sér efni samningsins.

Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta á fundinn geta fengið hlekk sendan á netfang sitt.
Vinsamlega óskið eftir því með því að senda tölvupóst á netfangið:  toti@stettarfelag.is

 

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is