Skip to main content
Aldan

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga

By janúar 19, 2023No Comments

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga Öldunnar stéttarfélags verður haldinn
kl. 17:00 þann 25. janúar 2023 í Borgarmýri 1, frímúrarasal.

 Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Kröfugerðir fyrir komandi kjarasamningagerð vegna:
    – kjarasamninga við ríkið sem renna út 31. mars næstkomandi.
    – kjarasamninga við sveitarfélögin sem renna út 30. september 2023.

Félagsmenn Öldunnar sem starfa hjá ríki eða sveitarfélagi eru hvattir til að mæta á fundinn og láta til sín taka.

 

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is