Skip to main content
Aldan

Um kjarasamning SGS við ríkið

By júní 27, 2024No Comments

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní síðastliðinn.
Verði samningurinn samþykktur í í atkvæðagreiðslu mun hann gilda frá 1. apríl 2024 til 31. mars 202.

Kosning um samninginn verður rafræn og hefst hún kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 1.júlí og lýkur kl.09:00 mánudaginn 8.júlí.

Á heimasíðu SGS má sjá  kynningarefni og helstu atriði samningsins og eru félagsmenn hvattir til að kynna sér efni samningsins.

Unnið er að því að þýða helstu atriði samningsins á ensku og pólsku og mun það efni birtast á þessari kynningasíðu SGS um leið og það er tilbúið.

Félagsmenn fá sendan kosningahlekk í sms-i eða tölvupósti, en einnig verður hægt að kjósa um samninginn á HÉR  (athugið að kosningarhluti síðunnar opnar ekki fyrr en á hádegi næstkomandi mánudag).

Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is