Skip to main content

Er fátækt á Íslandi sjálfsögð?

Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga skrifaði grein sem birtist á heimasíðu Starfsgreinasambands Íslands í gær og er grein hans svar við grein Þórdísar K. Gylfadóttur þingmanns um fátækt á Íslandi.Í…
premisadmin
janúar 15, 2019

Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar kl. 13-16. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar og…
premisadmin
janúar 9, 2019

Stíf fundahöld framundan

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins fundaði í dag um stöðuna í kjaraviðræðunum og næstu skref. Á fundinum var samþykkt erindi frá Eflingu um áframhaldandi samstarf í undirhópum vegna einstakra starfsgreina í kjarasamningunum. Samninganefnd…
premisadmin
janúar 4, 2019

2,9% atvinnuleysi í nóvember 2018

Áætlað er að 204.700 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í nóvember 2018, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands, en það jafngildir 81,0% atvinnuþátttöku. Áætlað er að…
premisadmin
janúar 4, 2019

Um báta og stéttir

Pistill Drífu SnædalÞað hefur verið lífseig hugmynd að við búum í stéttlausu samfélagi. Það hefur aldrei verið raunin og við erum sannanlega ekki öll á sama báti. Sumir njóta svo…
premisadmin
janúar 4, 2019

Dagbækurnar komnar

Þá eru litlu vasadagbækurnar komnar í hús og er félagsmönnum velkomið að kíkja við og fá sér slíka. Þá eru litlu vasadagbækurnar komnar í hús og er félagsmönnum velkomið að…
premisadmin
janúar 3, 2019

Gleðilegt nýtt ár!

Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin…
premisadmin
desember 31, 2018

Persónuafsláttur og skattleysismörk hækka

Per­sónu­afslátt­ur ein­stak­linga verður 677.358 kr. fyr­ir árið 2019, eða 56.447 kr. á mánuði. Árleg­ur per­sónu­afslátt­ur hækk­ar sam­kvæmt því um 30.619 kr. milli ár­anna 2018 og 2019, eða um 2.552 kr.…
premisadmin
desember 30, 2018
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is