Skip to main content

Starfsgreinasambandið slítur kjaraviðræðum

Fréttatilkynning frá SGS.Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA) eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag.Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins (SA)…
premisadmin
mars 18, 2019

Laust um helgina

Húsið okkar í Ölfusborgum er laust næstkomandi helgi, dagana 22.-25.mars. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu stéttarfélaganna í síma 453 5433 sem allra fyrst.Húsið okkar í Ölfusborgum…
premisadmin
mars 18, 2019

Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands

Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífins farið fram undir verkstjórn Ríkissáttasemjara. Forsendur viðræðna hafa verið umræða um nýja launatöflu, styttingu vinnuvikunnar, samræmingu á vinnumarkaði…
premisadmin
mars 15, 2019

Misréttið komið að þolmörkum

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, fjallar um verkefni vikunnar í pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ í dag.Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans…
premisadmin
mars 15, 2019

Úthlutun sumarhúsa lokið

Þá hefur úthlutun sumarhúsa farið fram. Þeir félagsmenn sem ekki sendu inn umsókn geta nú sótt um þær vikur sem ekki fóru í úthlutun. Endilega hafið samband við skrifstofu félagsins…
premisadmin
mars 15, 2019

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn !

Farskólinn mun halda 3 námskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Einungis þarf að skrá sig hjá Farskólanum og við hvetjum félagsmenn til að nýta…
premisadmin
mars 13, 2019
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is